Sagt var frá því í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins (02.08.2012) að hvalaskoðunarbátur hefði strandað fyrir norðan. Aldrei nein hætta á ferðum, sagði fulltrúi eigenda bátsins. Molaskrifari hefði haldið að alltaf væri hætta á ferðum þegar skip stranda, ekki síst ef 35 manns eru um borð. Fréttamaður sagði hlustendum að þrír áhafnarmeðlimir hefðu verið um borð og siglt …