Glöggur maður benti mér á það í dag hversvegna bæjarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðismanna í Garðabæ gengi fram með slíku offorsi,- ofbeldi, liggur mér við að segja, – við lagningu hraðbrautar eftir endilöngu Gálgahrauni sem er friðað eldhraun á náttúruminjaskrá. – Þetta er einfalt, sagði hann. Nú (þegar heilbrigðiskerfið er að hrynja) er þjóðin látin borga rúmlega …
Daily Archive: 23/09/2013
Molar um málfar og miðla 1308
Fyrstu tveir þættirnir í þáttaröð Ríkissjónvarpsins um tónlist, Útúrdúr ( fínt nafn!) eru tvímælalaust eitt vandaðasta tónlistarefni sem Ríkissjónvarpið hefur boðið okkur. Ef ekki það vandaðasta. Vonandi verður framhaldið ekki síðra. Þessir fyrstu þættir opna áhugafólki um tónlist nýjar víddir, nýja tónheima. Allir aðstandendur þessara þátta , – og Ríkissjónvarpið, – eiga heiður skilinn fyrir …