Daily Archive: 24/09/2013

Molar um málfar og miðla 1309

Í fréttatíma Stöðvar tvö á sunnudagskvöld sagði fréttamaður ,- kjörstaðir opnuðu. . Konan lét þess hinsvegar ógetið hvað kjörstaðir hefðu opnað. Ingólfur Bjarni var með þetta á hreinu í Ríkissjónvarpinu: Kjörstöðum var lokað. Undarlegt hvað þetta einfalda atriði þvælist fyrir mörgum fréttamönnum, – rétt er að geta þess að nú orðið er hrein undanteking að …

Lesa meira »

Hvar eru tölurnar?

Hvar eru  tölurnar sem styðja það rökum að Álftanesvegurinn núverandi sé með allra hættulegustu vegarspottum  á landinu eins og  hvað eftir annað er látið liggja að eða fullyrt?  Bæjarstjóri Garðabæjar talaði um slysahættu á Álftanesvegi í sjónvarpsviðtali fyrir nokkru, en ráðlagði  fólki jafnframt að skoða Gálgahraunið út um bílglugga!  Varla eykur það umferðaröryggið! Hversvegna veifar …

Lesa meira »