KRYFJA – KRUFÐI Molavin skrifaði (28.12.2015): ,,Venjulega lítur maður til fréttastofu Ríkisútvarpsins sem fyrirmyndar um meðferð móðurmálsins. Enda eru fréttir þar venjulega á góðu máli. En mistök geta orðið og þá vantar þar eftirlit. Í frétt (28.12.2015) um síld í Kolgrafarfirði sagði: „þegar ábúendur á Eiði við Kolgrafafjörð krufu skarf…“ Þetta fór óbreytt inn á …