Daily Archive: 14/04/2016

Molar um málfar og miðla 1927

AÐ FLOPPA Leikritið floppaði, sagði málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins í Málskoti í morgunútvarpi ( 12.04.2016). Það var og. Þetta á víst að heita gott gilt, en óformlegt, segir orðabókin. Í sama þætti var líka rætt um framburð á orðum, sem enda á –unum og venjulega er borið fram – onum, /stelponum/, /strákonum/. Þá rifjaðist upp fyrir Molaskrifara …

Lesa meira »