Mikið er nú talað um að skerða þurfi fjárframlög til löggæslu.
Þess þarf ekki.
Ef lögreglan sektar alla þá sem tala í síma í akstri og gefa aldrei stefnuljós, er málum bjargað. Tekjur munu aukast umfram það sem þarf. Lögregla ætti séstaklega að fylgjast með með bílum sem kosta 6 millijónir+ og þaðan af meira.
![]() |
Öflugt eftirlit um helgina |
2 athugasemdir
Ekkert ping ennþá
Eygló skrifar:
30/07/2009 at 01:35 (UTC 1)
Hvernig er hægt að ætlast til að maður nái í stefnuljósið þegar önnur höndin er á stýri og hin við eyrað!
Þetta er ÓÞOLANDI. Óþörf bið til að komast inn á brautina þegar ekkert stefnuljósið
Ólafur Björn Ólafsson skrifar:
29/07/2009 at 21:17 (UTC 1)
ég hef haft einstaklega gaman af því að sjá þessa margmiljón króna bifreyðar í umferðinni, og fáir af ökumönnum þeirra gefa stefnumerki…
Það er eins og bílarnir hafi kostað svo mikið að stefnuljósapakkinn hafi ekki verið keyptur með…
Svo eru margir þessarra ökuþóra svo uppteknir í símanum, aka ógætilega eftir því.
Kveðja
kaldi