Daily Archive: 12/08/2016

Molar um málfar og miðla 2000

ÖÐRUVÍSI MOLAR Lengi hef ég haft dálæti á þessari málsgrein úr Eglu, Egils sögu Skallagrímssonar. Hún er á bls. 14 í Sigurðar Kristjánssonar útgáfunni frá 1910. ,, Norður á Hálogalandi heitir fjörður Vefsnir. Þar liggur ey í firðinum og heitir Álöst, mikil ey og góð; í henni heitir bær á Sandnesi. Þar bjó maður, er …

Lesa meira »