Monthly Archive: september 2016

Molar um málfar og miðla 2015

Hlé hefur verið á birtingu Molanna að undanförnu. Skrifari brá sér af bæ og tölvan ,sem komin er talsvert til ára sinna, fór í hvíldarinnlögn. Er öll hressari, en endurnýjun verður vart umflúin öllu lengur!   STRÆTI HREINSUÐ UPP Sveinn skrifaði (02.09.2016) Sæll Eiður, rakst á frétt Netmogga um aðgerðir í Kristjaníu og geri athugasemdir …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 2014

MISFURÐULEGAR SENDINGAR OG FLEIRA Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (01.09.2016) : ,,Sæll, Á visir.is er frétt og í henni segir:   ,,Það eru misfurðulegar sendingarnar sem stoppa í íslenska tollinum á leið sinni inn í landið. Sem dæmi mætti nefna póstsendingu sem barst um daginn frá Ungverjalandi, en hún innihélt McDonald’s hamborgara.” http://www.visir.is/hamborgari-stoppadur-i-tollinum/article/2016160909929 Mætti halda að hamborgarinn væri á …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 2013

ENDURTEKIÐ EFNI Ótrúlega margir fréttaskrifarar virðast ekki skilja hvenær er verið að kjósa og hvenær er verið að greiða atkvæði um eitthvað, til synjunar eða samþykktar. Þetta hefur oft verið nefnt í Molum. Fyrirsögn af mbl.is (30.08.2016): Seðlabankinn kaus gegn bónusum. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/08/30/sedlabankinn_kaus_gegn_bonusum/ Fulltrúi Seðlabankans greiddi atkvæði gegn bónusgreiðslum. Það er út í hött og rangt …

Lesa meira »

» Newer posts