Þessa dagana er úr vöndu að ráða á Bessastöðum á Álftanesi. Hin vandlega hannaða atburðarás, áætlunin um það hvernig framboðsmál forsetans áttu að þróast hefur ekki gengið eftir. Öflug sérfræðiaðstoð sem áður hefur reynst vel skilaði ekki árangri. Einhvern veginn svona átti hin hannaða atburðarás að þróast: Áramótaávarp í véfréttarstíl, svo undirskriftasöfnun sem …
Daily Archive: 01/03/2012
Molar um málfar og miðla 853
Ef Ríkisútvarpið er svo vel statt fjárhagslega að geta greitt fyrir bullpistla vestan frá Hollywood (Morgunþáttur Rásar tvö 27.02.2012) ætti það velja pistlahöfund sem talar íslensku. Þá þyrftu hlustendur ekki að heyra: … presens frá honum, hann vann fyrir besta leikara í aukahlutverki ( fékk verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki), hann var ekkert að …