Molalesandi sendi þetta (04.03.2012): ,,Slettur úr erlendum málum eiga sjaldnast rétt á sér, ef vilji er til að vanda íslenskt mál. Meinlausar eru sletturnar kannske í tali en fara nær undantekningalaust afar illa í rituðum texta. Og þeim mun fráleitara og langsóttara er að grípa til útlendra sletta þegar nærtækt er lipurt íslenskt orð sömu …