Í miðnæturfréttum Ríkisútvarpsins (12.03.2012) var talað um mann sem lent hefði í sjálfheldu á brimgarði við Hafnarfjarðarhöfn. Þarna hefði átt að tala um brimbrjót eða brimvarnargarð. Brimgarður er ,,samfelld brimröst eða brimveggur einkum við strönd,” segir orðabókin. Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins sýndi þjóðinni í dag að hún kann hvorki þingsiði né mannasiði. Kunni hún þessa …