Í fréttum Ríkisútvarps og sjónvarps frá Úkraínu hefur að undanförnu ýmist verið talað um Kiev eða Kænugarð, sem er hið forna íslenska heiti borgarinnar.(Borgarinnar, þar sem tveir skuggalegir KGB menn, í síðum frökkum með stóra hatta með slútandi börðum eltu þann sem þetta ritar hvert fótmál 1977 er hann brá sér í stutta kvöldgöngu frá …