Daily Archive: 17/05/2014

Molar um málfar og miðla 1471

Þórhallur Jósepsson skrifaði (16.05.2014): ,,Sæll Eiður. Ég las í þætti 1470 réttmæta athugasemd frá Molavin um endurtekna notkun Fréttastofu Ríkisútvarpsins á orðinu „ferðamannaiðnaði.“ Mig langar að bæta ögn við þær vangaveltur. Enska orðið industry er í orðabókum gefið upp sem iðnaður. En, í enskunni er industry notað um margt fleira: Banking industry, airline industry, shipping …

Lesa meira »