Kvöldfréttatímar Ríkisútvarpsins , kl 1800 þessa dagana eru oftar en ekki hvorki fugl né fiskur. Megin tíminn fer í einhverskonar framboðsfundi á landsbyggðinni. Þarna eiga að vera fréttir, en ekki umræður um það hvort vegur eigi að liggja fyrir ofan eða neðan tiltekinn leikskóla úti á landi. Slíkt á ekki heima í aðalfréttatíma Ríkisútvarps. …