Monthly Archive: júní 2014

Molar um málfar og miðla 1505

  Í blaðinu Hafnarfjörður – Garðabær, sem dreift er með Morgunblaðinu (27.06.2014), segir í leiðara: ,,Lífeyrissjóðir eru sagðir vanta um 500 milljarða króna ….”. Ekki málfræðilega rétt. Betra væri: Sagt er að lífeyrissjóði vanti um 500 milljarða króna … Í sama blaðið er fyrirsögn (bls.2) Meirihlutinn reyni að stöðva byggingu hjúkrunarheimilis. Óskýrt og villandi. Þetta …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1504

  Í áttafréttum Ríkisútvarps (26.06.2014) var sagt því að stærsta flugvél heims, vöruflutningaflugvél, hefði lent á Keflavíkurflugvelli. Fréttamaður kunni ekki að greina á milli orðanna farms og farangurs, en orðið farangur er venjulega notað um föggur ferðafólks. Hann sagði: ,,.. án eldsneytis og farangurs vegur vélin …  tonn”. Og seinna í fréttinni var sagt að …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1503

Í þessari frétt mbl.is (23.06.2014) er sagt frá ís sem verið er að selja í Danmörku. Umbúðirnar eru keimlíkar umbúðum íss frá Kjörís í Hveragerði. http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/06/23/sun_lolly_hermir_eftir_nyjum_is_kjoriss/ Í fréttinni er talað um ís sem var að detta í sölu í Danmörku … Æ algengara að sjá þetta orðalag að eitthvað sé að detta inn. Ný frétt …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1502

Molavin skrifaði: ,, „Árás­araðila var leitað án ár­ang­urs en árás­arþola sem var með skurð á auga­brún var ekið á bráðamót­töku til aðhlynn­ing­ar.“ Svona var skrifað í mbl.is-frétt 24.06.2014. Ef til vill eru þessi orð höfð orðrétt eftir tilkynningu lögreglu, en engu að síður mættu blaðamenn hafa almennt mannamál í huga þegar sagðar eru fréttir. „Sakbornings var …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1501

Íþróttadeild Ríkissjónvarpsins heldur áfram að beita ofbeldi í dagskránni. Í gærkveldi (24.06.2014)var fótboltaleik lokið klukkan 21 55. Tíufréttir hefðu átt og hefðu getað hafist klukkan 22 00. Nei. Þá tók við innihaldslaust tuðrutuð í 20 mínútur og vel Það það með löngum auglýsingum. Tilgangur tuðsins sá einn að segja fólki hvað því ætti að finnast …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1500

K.Þ. skrifaði (20.06.2014): Hann segir: ,, Þær eru margar bólurnar!” K.Þ. vekur athygli á þessari frétt á dv.is : https://www.dv.is/lifsstill/2014/6/20/gunnhildur-tekst-vid-mannskaedan-e-bolufaraldur-R4FLUF/ Og segir: ,,Þetta er athyglisverður ritháttur á erlendu heiti smitsjúkdóms”. – Veiran sem veldur þessum sjúkdómi heitir ebola-veira. Ekki sjálfgefið að það beygist eins og íslenska orðið bóla. – Þakka bréfið.   Kjarninn (44. útgáfa) …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1499

Reyndur blaðamaður sendi Molaskrifara línu (19.06.2014) og sagði: ,,Þú mátt gjarnan víkja að því í pistlunum þínum að þegar verið er að taka byggingar og slíkt í notkun er talað um vígslu. Þetta er meinloka, það getur enginn vígt neitt, nema prestur sem er vígður. Veraldlegar verur vígja ekki neitt.” Þetta hárrétt. Þetta var eitt …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1498

Fyrrum kollega í fréttamannastétt skrifaði (17.06.2014):,, Sæll félagi. Þó að mig gruni að þú sért lítið gefinn fyrir fótbolta, langar mig sem ,,fótboltabullu” að senda þér línu fyrir fjölmiðlapistilinn: Það er með ólíkindum hve HM lýsendur Ríkisútvarpsins eru ófagmannlegir. Þeir eru stöðugt að segja áhorfendum hvað þeir sjá á skjánum í stað þess að vinna …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1497

Hildur Hermóðsdóttir skrifaði (18.06.2014): ,,Sæll Eiður, mig langar bara að þakka fyrir frábær skrif um íslenskt mál. Af nógu er að taka og subbuskapurinn sem ríkir á fjölmiðlunum hreint ótrúlegur. Eitt sem stingur nú sí og æ í eyru (og þú ert trúlega búinn að fjalla um) er að nú setja menn sífellt „fókusinn á“ …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1496

  Af mbl.is (16.06.2014): ,,Lög­regl­an á Sel­fossi stöðvaði för öku­manns á Skeiðavegi í gær­kvöldi sem reynd­ist vera dauðadrukk­inn und­ir stýri. Þess fyr­ir utan var hann svipt­ur öku­rétt­ind­um”. Þetta hefði betur mátt orða annan veg: Þess utan hafði hann verið sviptur ökuréttindum. Þar við bættist, að hann hafði verið sviptur ökuréttindum. Eða bara: Hann hafði ekki …

Lesa meira »

Older posts «