Daily Archive: 26/06/2014

Molar um málfar og miðla 1502

Molavin skrifaði: ,, „Árás­araðila var leitað án ár­ang­urs en árás­arþola sem var með skurð á auga­brún var ekið á bráðamót­töku til aðhlynn­ing­ar.“ Svona var skrifað í mbl.is-frétt 24.06.2014. Ef til vill eru þessi orð höfð orðrétt eftir tilkynningu lögreglu, en engu að síður mættu blaðamenn hafa almennt mannamál í huga þegar sagðar eru fréttir. „Sakbornings var …

Lesa meira »