Föstudaginn 31. október mun Dr. Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur flytja fyrirlestur á vegum Bókmenntafélags jafnaðarmanna. Fyrirlesturinn kallar hún: ,,Litli bróðir á Íslandi. Um Alþýðuflokkinn á mótunarárum íslenska flokkakerfisins, 1916-1944” – Fyrirlesturinn verður á Kornhlöðuloftinu við Lækjarbrekku við Bankastræti og hefst kl. 12:00. Að loknum fyrirlestri er gert ráð fyrir fyrirspurnum og umræðum. Boðið verður upp á léttan …
Daily Archive: 28/10/2014
Molar um málfar og miðla 1602
Fyrrverandi kollega skrifaði (26.10.2014): ,,Við dagleg fréttaskrif er mikil hætta á því að menn festi sig í alls kyns vondu málfari, sem síðan gengur aftur og aftur eins og illvígur draugur. Því er mikilvægt að reglulega séu fréttir skoðaðar af þar til bæru fólki, sem síðan bendir fréttamönnum á hvað betur mætti fara. Þarna …