Daily Archive: 30/10/2014

Molar um málfar og miðla 1604

Rafn skrifaði (29.10.2014): ,,Í mola nr. 1603 er vikið að enskuslettunni „tax free“ og mis- og ofnotkun hennar. Ofan á þessa mis- og ofnotkun bætist, að notendur slettunnar virðast alls ekki skilja þá slettu, sem þeir eru þó að nota. Samkvæmt almennum málskilningi er „tax free“ notað um verð án virðisaukaskatts, það er um verð …

Lesa meira »