Molaskrifara heyrðist málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins segja í Morgunútgáfunni (02.11.2014) að hún væri ekki á móti slettum! Málfarsráðunautur kann væntanlega skil á málstefnu Ríkisútvarpsins. Þar segir: ,,Ríkisútvarpið skal samkvæmt lögum leggja rækt við íslenska tungu og menningu og hefur mikilvægu fræðslu- og uppeldishlutverki að gegna á þessu sviði. Allt málfar í Ríkisútvarpinu á að vera til …