Í Morgunútgáfunni í Ríkisútvarpinu (06.01.2015) ræddu tveir umsjónarmanna við málfarsráðunaut. Meðal annars bar á góma sögnina að fokka, að gaufa eða slæpast. Molaskrifari hefur heyrt orðið notað í þessari merkingu alla sína ævi. – Ég veit ekki hvað hann var að fokka, – ég veit hvað hann var að slæpast. Í Orðsifjabók Ásgeirs Blöndals …