AÐGENGI Í Morgunblaðinu (12.01.2016) var frétt um að í höfuðborginni væri ekkert almenningssalerni með aðstöðu fyrir hreyfihamlaða, sem opið væri allan sólarhringinn. Í fréttinni er haft eftir upplýsingafulltrúa hjá Reykjavíkurborg: ,,Bjarni segir að þörf sé á pólitískri ákvarðanatöku (svo!) um það hvort salernum með aðgengi fyrir hreyfihamlaða verði komið upp í borginni”. Molaskrifari hélt …