AÐ BREGÐA OG AÐ BREGÐAST Af mbl.is (27.01.2016): ,, Sagði saksóknari að það hafi verið mat starfsmanna tollsins að svo hafi virst sem dótturinni hafi brugðist mjög þegar bent var á fíkniefnin.” Þetta orðalag er út í hött. Hér hefði átt að standa , til dæmis, að dótturinni hafi virst mjög brugðið, þegar bent var …