Daily Archive: 12/02/2016

Molar um málfar og miðla 1886

ALGENG MISTÖK Molavin skrifaði (09.02.2016): ,,Banka­stjóri stærsta banka Svíþjóðar, Swed­bank, Michael Wolf, hef­ur verið sagt upp störf­um…“ segir í viðskiptamogga 9.2.2016. Í þessari setningu er bankastjórinn frumlag. Honum hefur verið sagt upp. Þess vegna ætti að standa „Bankastjóra…hefur verið sagt upp.“ Mistök af þessu tagi eru svo algeng í fjölmiðlum að engu er líkara en …

Lesa meira »