Daily Archive: 18/02/2016

Molar um málfar og miðla 1891

  SAMSLÁTTUR Það var ágæt áminning og upprifjun í Máskotinu á Rás tvö á þriðjudag (16.02.2016), þegar málfarsráðunautur ræddi muninn á  þegar hér var komið sögu, þá , eða á þeirri stundu og því að koma við sögu, – í merkingunni að eiga aðild að eða taka þátt í. Þetta hefur verið nefnt í Molum …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1890

Á GULLFOSSI ,,Það hljómar kannski ótrúlega ,en þetta er rólegur dagur á Gullfossi”,  sagði fréttamaður í Ríkissjónvarpi (14.02.2016). Hann átti við, að ekki hefði verið mikið um ferðamenn austur við Gullfoss þann daginn. Algengt er að heyra talað um að fara á Gullfoss og Geysi. Eðlilegra væri að tala um að fara austur að Gullfossi …

Lesa meira »