Daily Archive: 11/02/2016

Molar um málfar og miðla 1885

GÓÐ OG GILD VEÐURORÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði (09.02.2016): ,, Sæll, Eiður. Svalt verður í veðri næstu daga á landinu, sagði dagskrárgerðarmaður eða þulur í morgunútvarpi Ríkisútvarpsins. Þvert ofan í orð mannsins fullyrðir Veðurstofan að frost verði um allt land næstu daga.   Á þessu tvennu, svala og frosti, er talsverður munur. Ég skil svala þannig …

Lesa meira »

FLUGSKÝLISDYR – ALGJÖR STORMUR Í VATNSGLASI

  FLUGSKÝLISDYR – STORMUR Í VATNSGLASI Af fréttum í gærkvöldi var að sjá, að flugskýlið, sem Bandaríkjamenn   ætla  að lappa upp á á Miðnesheiðinni, sé skýlið, sem stendur andspænis gömlu flugstöðinni. Það var lengi kallað Flotaflugskýlið, Navy hangar. Sé þetta rét,t þá er skýlið sextíu ára gamalt. Ég vann í vinnuflokki við byggingu þess sumarið …

Lesa meira »