Daily Archive: 21/10/2016

Molar um málfar og miðla 2037

HROÐVIRKNI EÐA FÁFRÆÐI? Er það hroðvirkni eða fáfræði, vankunnátta í íslensku, sem veldur því að fréttasskrifarar láta frá sér svona texta: ,, Rúm­lega fimm­tíu lík hafa fund­ist eft­ir að farþega­ferja hvolfdi á ánni Chindw­in í Búrma á laug­ar­dag­inn.” ? Þetta er úr frétt á mbl.is (19.10.2016). http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/10/19/tugir_letust_thegar_yfirfull_ferja_sokk/ Ferjan hvolfdi ekki. Ferjunni hvolfdi. Hvar er máltilfinningin? …

Lesa meira »