«

»

Verkalýðsfélag styrkir skottulækningar

Það er hreint með ólíkindum að verkalýðsfélag skuli fara inn á þá braut að styrkja skottulækningar með þeim hætti sem Verkalýðsfélag Húsavíkur ætlar nú að gera. Það hefur líklega farið framhjá verkalýðsfélaginu að fyrirtækið sem rekur þetta „klósettkompaní“ hefur nýlega orðið uppvíst að því að misnota heilbrigðiskerfið og láta skattgreiðendur niðurgreiða blóðrannsóknir vegna þeirra sem kaupa þessa þjónustu.

Enginn íslenskur læknir hefur viljað leggja nafn sitt eða vísindaheiður við þessar skottulækningar sem kenndar eru við „detox“ eða afeitrun. Þetta mun í besta falli vera meinlaust en í versta falli skaðlegt. Á erlendum vefsíðum hefur verið tekið svo til orða að það eina sem léttist við þessa svokölluðu meðferð sé pyngja þeirra sem, láta plata sig til þátttöku.

mbl.is Niðurgreiðir Detox meðferð

53 athugasemdir

Ekkert ping ennþá

 1. DoctorE skrifar:

  Þeir sem stíga fram og segja sig læknaða með þessari skítasugu Jónínu eru einfaldlega að segja: Já Jónína totally heilaþvoði okkur, placebo áhrifiin eru algerlega frábær og við erum fífl.

 2. DoctorE skrifar:

  Smá
  http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/9252839
  Autointoxication is an ancient theory based on the belief that intestinal waste products can poison the body and are a major contributor to many, if not all, diseases. In the 19th century, it was the ruling doctrine of medicine and led „colonic quackery“ in various guises. By the turn of the century, it had received some apparent backing from science. When it became clear that the scientific rationale was wrong and colonic irrigation was not merely useless but potentially dangerous, it was exposed as quackery and subsequently went into a decline. Today we are witnessing a resurgence of colonic irrigation based on little less than the old bogus claims and the impressive power of vested interests. Even today's experts on colonic irrigation can only provide theories and anecdotes in its support. It seems, therefore, that ignorance is celebrating a triumph over science.

 3. DoctorE skrifar:

  Þessi meðferð virkar ekki…það er botninn í málinu.

  Einhverjir sveimhugar fara í þetta, fara með miklar væntingar sem Jónína og Co kynda svo vel undir…síðan sjúga þau skítinn og fólk fer í trans af væntingum

  Þetta er púra peningaplokk, Jónína er að hafa þjóðina að kúkum

1 2 

Skildu eftir svar

Netfang þitt mun ekki sjást.

Þú mátt nota þetta HTML tags og attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>