Kristín sendi eftirfarandi (06.09.2012): ,,Lengi vel hefur verið talað um hina landlægu þágufallssýki Íslendinga. Það sem mér finnst vera orðið ansi áberandi er hins vegar nefnifallssýkin. Fólk virðist ekki lengur kunna að beygja nafnorðin móðir, dóttir, systir og bróðir. Þessi sýki virðist herja bæði á fólk með litla menntun sem og langskólagengið, þ.m.t. blaðamenn. Sérstaklega …