Daily Archive: 24/09/2012

Stundum ofbýður manni

Stundum ofbýður manni. Mörður Árnason, alþingismaður, skrifar grein í Fréttablaðið í dag (24.09.2012) og segir: ,,Reykvíkingar lýstu í almennri atkvæðagreiðslu 2001 þeim vilja sínum að Vatnsmýrarvöllur (innskot: Reykjavíkurflugvöllur) yrði lagður af, og borgarstjórn samþykkti síðan aðalskipulag þar sem önnur flugbrautin fer 2012, hin 2014.”. Hugum að staðreyndum málsins. Skoðanakönnun fór fram um framtíð flugvallarins 21. …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1015

Auk þess sem samsetning sjúklinganna hafi breyst, var sagt í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins (20.09.2012). Betra hefði verið að segja: Auk þess sem sjúklingahópurinn hafi breyst. Það var gaman að hlusta á þá Árna Pál og Illuga í Silfri Egils (23.09.2012) . Sögðu báðir margt af skynsemi. Illugi gaf ekkert út á ummæli formanns síns að slíta …

Lesa meira »