Monthly Archive: september 2013

Molar um málfar og miðla 1296

  Þórður skrifaði (02.09.2013): ,,Fjöllistahópurinn Sirkus Íslands stendur nú fyrir söfnun á sirkustjaldi. Einhver innan hópsins eru ekki betur að sér, en svo að skrifa í sífellu um eitthvað sem þau kalla „sirkús“ og „sirkústjald“. En samræmið er ekkert, stundum stendur „sirkus“ og „sirkús“ í sömu setningunni. Í sumar, þegar þáttur var í sjónvarpinu um …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1295

Reynslubolti úr heimi fjölmiðla skrifaði (01.09.2013):,, Ég feitletra hérna. Fyrri setningin er vel orðuð, en það er meinloka í hinni síðari. Bílar geta ekki sent loftskeyti eða slíkt. En búnaður í bílnum gæti hafa virkað til þess arna. Þetta var í köldfréttum Stöðvar 2 í gær, frétt sem Höskuldur Kári var með. ,,Sögufrægur bíll sem …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1294

Í fréttum Stöðvar tvö á föstudagskvöld (30.08.2013) talaði fréttamaður um heimildargerðarmann. Átt var við heimildamyndargerðarmann ( Klúðurslegt orð sbr. Vaðalaheiðarvegavinnumannaverkfærageymslu…..), – verið var að tala um höfund heimildamyndar. Það var eins og enginn hefði heyrt þetta á fréttastofu Stöðvar tvö. Enginn leiðrétting.   Plús til fréttastofu Ríkisútvarpsins fyrir að segja okkur frá jarðgangadeilunni í Færeyjum …

Lesa meira »

» Newer posts