Daily Archive: 02/11/2013

Molar um málfar og miðla 1342

Fyrrum fréttamaður skrifaði (31.10.2013): ,,Vek athygli á notkun orðskrípisins ,,óásættanlegur“. Man að þetta náði flugi fyrir nokkrum árum og eins og mig minni að forystumenn ASÍ hafi átt heiðurinn að því, en það er aukaatriði. Nú er allt orðið „óásættanlegt“ sem ekki er viðunandi, er óþolandi, ófært, óframbærilegt, slæmt, afleitt o.s.frv. Merkilegt þegar svona ófögnuður …

Lesa meira »