Það harðnar á dalnum hjá Ríkisútvarpinu. Uppsagnir og niðurskurður. Það vekur undrun og mikla furðu að sjá öfluga starfsmenn sem hafa staðið sig vel í hópi þeirra sem fengu uppsagnarbréf í gær (27.11.2013). Hvaða reglum var fylgt? Voru þetta bara geðþóttaákvarðanir yfirstjórnarinnar? Víða mætti í Efstaleitinu. Tíu milljóna laugardagsþátturinn mætti missa sín Hann er …