Daily Archive: 19/11/2013

Molar um málfar og miðla 1355

    Birt aftur vegna númerabrengls Jórunn Sigurðardóttir dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu á laugardaginn (16.11.2013). Það var verðskulduð viðurkenning. Til hamingju, Jórunn. Verðlaunahafinn mælti nokkur orð er hún veitti verðlaunum viðtöku og var ómyrk í mál um stofnunina sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Hún sagði meðal annars (tilvitnun …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla

Endurbirt vegna númerabrengls:   Jórunn Sigurðardóttir dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu á laugardaginn (16.11.2013). Það var verðskulduð viðurkenning. Til hamingju, Jórunn. Verðlaunahafinn mælti nokkur orð er hún veitti verðlaunum viðtöku og var ómyrk í mál um stofnunina sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Hún sagði meðal annars (tilvitnun af vef …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1356

  Molavin er óþreytandi að senda ábendingar um Það sem betur mætti fara í fjölmiðlum: Hann skrifaði ( (17.11.2013):  ,, Það er víst að bera í bakkafullan lækinn að reyna að leiðrétta börnin, sem skrifa Vísi. Í gær (16.11.13) hófst frétt á þessum orðum: “ „Talsvert hrun varð í Hálsaneshelli í gærnótt eða í morgun. …

Lesa meira »