Daily Archive: 29/11/2013

BRÁÐSKEMMTILEGUR ÖSSUR FER Á KOSTUM

Þegar ég var hálfnaður að lesa Ár drekans, – Dagbók Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra á umbrotatímaum, fór ég að kvíða því að bókinni lyki allt of fljótt. Það gerist stundum við lestur góðrar bókar, að minnsta kosti hjá mér. Mér fannst þessi dagbók Össurara eiginlega samfelldur skemmtilestur. Þetta var nánast eins og fullkominn pólitískur reyfari þeim …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1360

Það er flest slæmt í sambandi við niðurskurðinn og uppsagnirnar hjá Ríkisútvarpinu. Einna verst er að ráðist er sérstaklega á Rás eitt , menningarrásina þar sem eru margir frábærir og vandaðir dagskrárliðir. Rás eitt er meginstoð stofnunarinnar ( sem útvarpsstjóri ævinlega kallar ,,félagið”) Dregið úr hjá Kastljósi , einum þarfasta þætti sjónvarpsins, fréttatímum væntanlega fækkað …

Lesa meira »