Monthly Archive: desember 2013

Molar um málfar og miðla1365

  Í hinni prýðilegu fornbókaverslun Þorvaldar Maríusonar í Kolaportinu er margan gullmolann að finna á gjafverði, – gjöf en ekki sala sagði gamall þingbróðir stundum. Þar kennir margra grasa. Þorvaldur benti Molaskrifari   í gær (14.12. 2013) á bók sem Almenna bókafélagið gaf út 1969 þat sem er að finna úrval úr útvarpsþáttum Jóns Eyþórssonar veðurfræðings …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1364

Helgi Haraldsson, prófessor emererítus í Osló skrifaði Molum nýlega:  ,,Enn segjast menn hafa farið í gegnum hurðir! http://www.dv.is/frettir/2013/12/7/johannes-nu-getid-thid-sagt-ad-mandela-hafi-opnad-fyrir-ykkur-hurdina/ “ Þegar þeir Ingi, Jóhannes og Róbert yfirgáfu herbergið opnaði Mandela hurðina fyrir þá félagana og sagði hlæjandi: „Nú getið þið sagt að Mandela hafi opnað fyrir ykkur hurðina.“ Ég trúi því ekki að Mandela hafi eyðilegt …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1363

Í fréttum Ríkisútvarps og sjónvarps frá Úkraínu hefur að undanförnu ýmist verið talað um Kiev eða Kænugarð, sem er hið forna íslenska heiti borgarinnar.(Borgarinnar, þar sem tveir skuggalegir KGB menn, í síðum frökkum með stóra hatta með slútandi börðum eltu þann sem þetta ritar hvert fótmál 1977 er hann brá sér í stutta kvöldgöngu frá …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1362

Umfjöllun í fréttum Ríkissjónvarps (30.11.2013) um glærusýningu ríkisstjórnarinnar í Hörpu um heimsmetið í skuldaniðurfellingu var mun betri en umfjöllun fréttastofu Stöðvar tvö. Það var eins og Stöð tvö gleypti hrátt og fyrirvaralaust næstum allt sem sagt var af hálfu ríkisstjórnarinnar í Hörpu en í Ríkissjónvarpinu voru yfirleitt settir eðlilegir fyrirvarar og minna um skilyrðislausar fullyrðingar,enda …

Lesa meira »

» Newer posts