Danska sjónvarpið DR 2 sýndi á þriðjudagskvöld (04.02.2014) afar athyglisverða heimildamynd, Leikar Pútíns um undirbúning vetrarólympíuleikanna í Sochi eða Sotji. Um sukkið, sviínaríð og spillinguna í kringum undirbúningsframkvæmdirnar og sitthvað fleira. Meðal annars var rætt við andófsmanninn Gary Kasparov. Ekki varð betur séð en sjónvarpsstöðvar í mörgum löndum hefðu komið að gerð myndarinnar. Sama …