Daily Archive: 21/02/2014

Molar um málfar og miðla 1420

  Trausti sendi Molum línu (20.02.2014) vegna fréttar á dv.is, http://www.dv.is/frettir/2014/2/20/i-besta-falli-hugarburdur/ Hann segir: ,,Kári hefur stefnt Lex og Karli Axelssyni, einum af eigendum stofunnar, vegna reikninga í tengslum við vinnu lögmannsstofunnar fyrir hann við málsvörn hans í dómsmáli verktakans Fonsa ehf gegn Kára vegna steypun á glæsihýsi hans við Fagraþing nærri Elliðavatni.“ Hvað er ,,steypun“? …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1420

Trausti sendi Molum línu (20.02.2014) vegna fréttar á dv.is, http://www.dv.is/frettir/2014/2/20/i-besta-falli-hugarburdur/ Hann segir: ,,Kári hefur stefnt Lex og Karli Axelssyni, einum af eigendum stofunnar, vegna reikninga í tengslum við vinnu lögmannsstofunnar fyrir hann við málsvörn hans í dómsmáli verktakans Fonsa ehf gegn Kára vegna steypun á glæsihýsi hans við Fagraþing nærri Elliðavatni.“ Hvað er ,,steypun“? Veist …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1419

Trausti benti á þessa frétt á visir.is (19.02.2014): http://www.visir.is/kinverjar-aetla-ad-byggja-lengstu-jardgong-i-heiminum/article/2014140218822 Hann segir: Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala. Hér er ekkert bil í kostnaðaráætlun. Kostnaðurinn er áætlaður 26 milljarðar USD! Molaskrifari þakkar Trausta og bætir við. Svo á þetta auðvitað að vera: Kostnaður við gerð ganganna, ekki gangnanna! Af mbl.is (19.02.2014): Slit …

Lesa meira »