Daily Archive: 26/04/2014

Molar um málfar og miðla 1459

Úr frétt frá forsætisráðuneytinu (25.04.2014): ,,Á fundinum voru tvíhliða samskipti landanna rædd, þ.m.t. eftirmálar Icesave deilunnar og endurgreiðslur úr þrotabúi gamla Landsbankans. “ Þetta er orðrétt úr frétt frá forsætisráðuneytinu.Er enginn sæmilega skrifandi maður eftir í forsætisráðuneytinu? Þetta er til skammar. Eftirmáli er kafli eða pistill í bókarlok.,,Niðurlagsorð ,texti aftan við meginmál”. Eftirmál eru eftirköst afleiðingar …

Lesa meira »