Daily Archive: 23/04/2014

Molar um málfar og miðla 1456

  Molavin skrifaði ,,Hugleiðingu um hnignun fréttamáls” (20.04.2014): ,,Þegar ekkert er kennt og engum leiðbeint á ritstjórnum og fréttastofum fer málfarið smám saman að laga sig að lægsta samnefnara. Nýgræðingar éta upp vitleysu hver eftir öðrum; sérstaklega það sem þeim finnst hljóma fínt. Þetta er svolítið líkt því þegar foreldrar apa upp barnamál eftir smábörnum, …

Lesa meira »