Í íþróttafréttum Ríkissjónvarps (08.04.2014) kom bandaríska ríkið Connecticut við sögu. Íþróttafréttamaður talaði að minnsta kosti fjórum sinnum um /konnektikött/. Með áherslu á k-ið í miðju orðsins. K – ið á ekki að heyrast. Réttan framburð er auðvelt að finna á netinu. Til dæmis hér: https://www.youtube.com/watch?v=O8tfEz_KJYU Nafn ríkisins á ekkert skylt við ensku sögnina to connect, …