Í Morgunútgáfu Ríkisútvarpsins eru of margar misfellur í málfari. Að morgni fimmtudags (20.11.2014) var talað um að versla jólagjafir á netinu og fara í mollin. Við kaupum jólagjafir og moll er hallærisleg enskusletta (shopping-mall). Íslendingar tala um að fara í Kringluna eða fara í Smáralindina. Svo var okkur sagt að klukkan væri alveg að detta …