Fyrrverandi starfsfélagi úr blaðamennskunni skrifaði (23.11.2014): ,, ,,Frakkar eru nú þegar með níu herþotur staðsettar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum”. Þessi málsgrein er af Mbl.is í dag. Þarna er orðinu staðsettar algerlega ofaukið. Því færri orð því betri stíll í fréttum. Þetta var verið að reyna að kenna okkur ásamt öðru af málfarsráðunautum hér á árum …