Þeir sem lesa veðurfregnir í Ríkisútvarpinu gera það yfirleitt vel, eru áheyrilegir og skýrmæltir. Frá þessu eru þó undantekningar, – öðru hverju. Ótrúlegt, að ráðamenn á Veðurstofunni skuli ekki heyra þetta , eða láta lakan lestur, sem vind um eyru þjóta. Nýir veðurfræðingar, ásamt öðrum eldri og reyndari, koma nú starfa í veðurfréttum Ríkissjónvarps. …