Molavin skrifaði (05.05.2015): „RÚV bætir þjónustu við börn með Krakka RÚV“ segir á Fasbókarsíðu Ríkisútvarpsins. Það sem áður hét Barnatíminn verður þá væntanlega nefnt Krakkatíminn. Það var blæbrigðamunur á merkingu orðanna börn og krakkar (fór svolítið eftir þægð), sem kom fram í máltækinu „börnin mín á morgnana og krakkarnir á kvöldin.“ Það færi vel á …