Birt í Morgunblaðinu 28.5.2015 Leiðir okkar Halldórs Ásgrímssonar lágu saman í stjórnmálum og störfum fyrir lýðveldið í aldarfjórðung. Við vorum ýmist samherjar í stuðningi við ríkisstjórn eða mótherjar. Aldrei andstæðingar.Það var alltaf hlýtt á milli okkar. Þráður vinarþels, leyfi ég mér að segja. Póltíkin var þá dálítið önnur en nú – séð frá hliðarlínunni. Þá …
Daily Archive: 28/05/2015
Molar um málfar og miðla 1724
Af visir.is (21.05.2015): “Tinna segist hafa séð Ásmund neyta rauðvíns í Keflavík fyrir loftak við reykingarsvæði flughafnarinnar. “ Fyrir loftak? Hefði ekki verið eðlilegra að segja, til dæmis, – áður en gengið var um borð? http://www.visir.is/asmundur-a-thingi-i-dag—eg-gat-ekki-sed-ad-hann-vaeri-farveikur-/article/2015150529869 Ekki heyrði Molaskrifari betur en að í fréttum Stöðvar tvö um bresku kosningarnar (07.05.2015) hafi fréttamaður sagt þegar kjörstöðum …