STÖÐVAST – STAÐNÆMAST T.H. skrifaði (15.08.2015). Hann vekur athygli á þessari frétt á visir.is (15.08.2015): http://www.visir.is/fjarlaegdu-langt-ror-ur-nefi-skjaldboku—myndband/article/2015150819337 Hann segir síðan:“Sá sem setur myndbandið inn skrifar einnig að blæðingin hafi staðnæmst nánast samstundis og rörið var komið út.“ Það þarf líklega að útskýra muninn á „að staðnæmast“ og „að stöðvast“ fyrir fréttabörnunum!” Þakka bréfið, T.H. Það …