Daily Archive: 17/08/2015

Molar um málfar og miðla 1773

ÁHRIF FRÁ ENSKU. Molavin skrifaði: ,,Morgunblaðið virðist hætt að nota orðið mótmælasvelti yfir þá fanga, sem neyta ekki matar síns í mótmælaskyni. Í dag, 13.08.2015 er talað um Palestínumann í haldi Ísraela, sem „hefur verið í hungurverkfalli…“ Hér eru bein áhrif úr ensku auðsæ; „hungerstrike“ er ekki verkfall.”. Skrifari þakkar bréfið og góða ábendingu. Kannski …

Lesa meira »