Daily Archive: 18/09/2015

Molar um málfar og miðla 1796b

  AÐ OLLA Sögnin að olla ( sem reyndar er ekki til ) kemur  æ oftar  við sögu í fréttaskrifum. Gunnsteinn Ólafsson  benti á þetta nýlega dæmi á mbl.is (15.09.2015):  ,,Þess­ar upp­götv­an­ir ullu því að sam­band hans við móður­ina sem ætt­leiddi hann versnaði og ákvað hann að flýja Pól­land.” http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/15/endurfundir_eftir_70_ara_adskilnad/ Fréttin er um endurfundi tvíbura …

Lesa meira »