TÍU MILLJARÐA TRYGGINGASJÓÐUR Rafn skrifaði (01.09.2015): ,,Sæll Eiður. Þetta varðar ekki málfar, en fréttin hér fyrir neðan kom mér verulega á óvart, svo mikið, að ég fæ ekki orða bundizt. Slitastjórnarmenn Glitnis hf. eru, að því er ég bezt veit, allir sjálfstætt starfandi lögmenn og endurskoðendur, sem sinna starfinu sem verktakar. Fyrir utan það, …
Monthly Archive: september 2015
Molar um málfar og miðla 1785
STARFSKRAFTUR Fyrir nokkrum árum var oft auglýst eftir starfskröftum, ekki starfsfólki, starfsmönnum. Heldur hefur dregið úr þessu, sem betur fer. Málfarsfemínistar voru andvígir orðinu starfsmaður, töldu að það næði ekki til kvenna, sem er út í hött ,því auðvitað eru konur menn. Í frétt í Morgunblaðinu (31.08.2015) um Norðurlandaráðsþing í Hörpu 27. til 29. október …
Molar um málfar og miðla 1784
AÐ HALDA ÁVARP Í frétt Ríkisútvarps (29.08.2015) um afmæli Hins íslenska biblíufélags var sagt, að forseti Íslands og biskup hefðu haldið ávörp. Málvenja er að tala um að flytja ávarp en halda ræðu. Þannig er það í huga Molaskrifara að minnsta kosti. Að OLLA Í fréttatíma Stöðvar tvö (29.08.2015) var sagt frá aurflóðum á …