DÝRBÍTAR N.N. sendi molum eftirfarandi vegna fréttar á dv.is (9.10.2015): Fréttin: http://www.dv.is/frettir/2015/10/9/fjarhundaflokkur-drap-hatt-i-hundrad-lomb Hann segir:,,Seint munu bændur kalla þessi dýr „fjárhunda“! Dýrbítar er íslenzka orðið yfir svona skemmd grey. Fjárhundur getur glefsað til að smala, eins og hann er þjálfaður til. Bítur ekki að öllu jöfnu.”. Molaskrifari þakkar bréfið. Dýrbítar eru refir eða hundar, sem leggjast …